Markmið Vestnorræna ráðsins eru

Að vinna saman að vestnorrænum hagsmunum og hugðarefnum.

Að vernda auðlindir og menningu landanna í Norður-Atlantshafi og efla samráð ríkis- og landstjórna Vestur-Norðurlanda, einkum í viðkvæmum og alvarlegum málum sem snerta t.d. mengun, auðlindanýtingu o.fl.

Að fylgja eftir samstarfi ríkis- og landstjórna vestnorrænu landanna.

Að efla samstarf við Norðurlandaráð og koma á framfæri vestnorrænum áhersluatriðum í norrænu samstarfi.

Að vera tengiliður milli þinga landanna, vestnorrænna stofnana og alþjóðlegra samtaka.

Forsætisnefnd Vestnorræna ráðsins

Forsætisnefnd Vestnorræna ráðsins leiðir og skipuleggur verkefni og stefnu ráðsins milli ársfunda. Fyrir forsætisnefndinni fer formaður ráðsins auk tveggja fulltrúa, sem hinar landsnefndirnar tvær tilnefna.


Landsdeild Íslands

Alþingi Íslands velur landsdeild Íslands hjá Vestnorræna ráðinu.
Sæti í landsdeild Íslands eiga alþingismennirnir:

Gudjon Brjansson
Guðjón S. Brjánsson
Formaður landsdeildar
gudjonb@althingi.is
Samfylkingin

Thorunn Egilsdottir
Þórunn Egilsdóttir
Varaformaður landsdeildar
thorunne@althingi.is
Framsóknarflokkurinn
Bryndis Haraldsdottir
Bryndís Haraldsdóttir
bryndish@althingi.is
Sjálfstæðisflokkurinn
Lilja Rafney Magnusdóttir
Lilja Rafney Magnúsdóttir
lrm@althingi.is
Vinstri-Græn
Inga Sæland
Inga Sæland
ingasaeland@althingi.is
Flokkur fólksins

Asmundur Fridriksson
Ásmundur Friðriksson
asmundurf@althingi.is
Sjálfstæðisflokkurinn
Varamenn
 • Albertína Friðbjörg Elíasdóttir (Samfylkingin)
 • Birgir Ármannsson (Sjálfstæðisflokkurinn)
 • Halla Signý Kristjánsdóttir (Framsóknarflokkurinn)
 • Guðmundur Ingi Kristinsson (Flokkur fólksins)
 • Njáll Trausti Friðbertsson (Sjálfstæðisflokkurinn)
 • Ólafur Þór Gunnarsson (Vinstrihreyfingin – grænt framboð)

Landsdeild Færeyja

Lögþing Færeyja velur landsdeild Færeyja hjá Vestnorræna ráðinu. Í landsdeildinni sitja eftirfarandi þingmenn:

Henrik Old
Formaður landsdeildar
henriko@logting.fo
Javnaðarflokkurin

Edva Jacobsen
Varaformaður landsdeildar
edvaj@logting.fo
Sambandsflokkurin
Heðin Zachariasen
hedinz@logting.fo
Fólkaflokkurin

Steffan Klein Poulsen
steffanp@logting.fo
Miðflokkurin

Høgni Karsten Hoydal
hognih@logting.fo
Tjóðveldi
Ruth Vang
ruthv@logting.fo
Framsókn

 

Varamenn
 • Bjarni Hammer, Javnaðarflokkurin
 • Magnus Rasmussen, Sambandsflokkurin
 • Annika Olsen, Fólkaflokkurin
 • Bill Justinussen, Miðflokkurin
 • Kristina Háfoss, Tjóðveldi
 • Bjarni Kárason Petersen, Framsókn

Landsdeild Grænlands

Inatsisartut, Landsþing Grænlands, velur landsdeild Grænlands hjá Vestnorræna ráðinu. Sæti í landsdeildinni eiga þingmennirnir:

Vivian Motzfeldt
Vivian Motzfeldt
Formaður landsdeildar
vivian@inatsisartut.gl
Siumut
Stine Egede
Stine Egede
Varaformaður landsdeildar
sege@inatsisartut.gl
Inuit Ataqatigiit

Steen Lynge
Steen Lynge
kelbe@inatsisartut.gl
Demokraatit
Anders Olsen
Anders Olsen
anols@inatsisartut.gl
Siumut
Siverth_K_Heilmann
Sivert K. Heilmann
sikhe@inatsisartut.gl
Atassut

Sofia Geisler
sogei@inatsisartut.gl
Inuit Ataqatigiit

Varamenn
 • Mala Høy Kúko, Siumut
 • Tillie Martinussen, Samarbejdspartiet
 • Hermann Berthelsen, Siumut
 • Anna Wangenheim, Demokraatit
 • Karl Kristian Kruse, Siumut
 • Mimi Karlsen, Inuit Ataqatigiit

Samvinna við aðra stofnanir og félög

 • Gestafulltrúi hjá Norðurlandaráði
 • Áheyrnaraðild að Norðurskautsráðinu
 • Áheyrnarfulltrúi hjá Þingmannanefnd um norðurskautsmál
 • Árlegur samráðsfundur með nefnd á vegum Evrópuþingsins

Samstarf við stofnanir og samtök sem láta sig varða málefni Norðurlanda og ekki síst Vestur-Norðurlanda ásamt málefnum norðurskautsins  er mikilvægur hluti af starfsemi Vestnorræna ráðsins.

Vestnorrænu þingin
Norrænt
Norrænu húsin á Vestur-Norðurlöndum
Málefni norðurskautsins
Evrópa