Upplýsingar á íslensku

Vestnorræna ráðið

Markmið Vestnorræna ráðsins eru

  • Að vinna saman að vestnorrænum hagsmunum og hugðarefnum.
  • Að vernda auðlindir og menningu landanna í Norður-Atlantshafi og efla samráð ríkis- og landstjórna Vestur-Norðurlanda, einkum í viðkvæmum og alvarlegum málum sem snerta t.d. mengun, auðlindanýtingu o.fl.
  • Að fylgja eftir samstarfi ríkis- og landstjórna vestnorrænu landanna.
  • Að efla samstarf við Norðurlandaráð og koma á framfæri vestnorrænum áhersluatriðum í norrænu samstarfi.
  • Að vera tengiliður milli þinga landanna, vestnorrænna stofnana og alþjóðlegra samtaka.

Forsætisnefnd Vestnorræna ráðsins

Forsætisnefnd Vestnorræna ráðsins leiðir og skipuleggur verkefni og stefnu ráðsins milli ársfunda. Fyrir forsætisnefndinni fer formaður ráðsins auk tveggja fulltrúa, sem hinar landsnefndirnar tvær tilnefna.

Landsdeild Íslands

Alþingi Íslands velur sendinefnd Íslands hjá Vestnorræna ráðinu.
Sæti í sendinefnd Íslands eiga alþingismennirnir:

Guðjón S. Brjánsson : 1. vicepræsident

Guðjón S. Brjánsson

1. vicepræsident

gudjonb@althingi.is

Samfylkingin, Ísland

Þórunn Egilsdóttir : næstformand

Þórunn Egilsdóttir

næstformand

thorunne@althingi.is

Framsóknarflokkurinn

Bryndís Haraldsdóttir :

Bryndís Haraldsdóttir

bryndish@althingi.is

Sjálfstæðisflokkurinn

Lilja Rafney Magnúsdóttir :

Lilja Rafney Magnúsdóttir

lrm@althingi.is

Vinstri-Græn

Inga Sæland :

Inga Sæland

ingasaeland@althingi.is

Flokkur fólksins

Ásmundur Friðriksson :

Ásmundur Friðriksson

asmundurf@althingi.is

Sjálfstæðisflokkurinn

Varamenn:
Eva Pandora Baldursdóttir, Jón Steindór Valdimarsson, Páll Magnússon, Steinunn Þóra Árnadóttir, Valgerður Gunnarsdóttir, Þórunn Egilsdóttir

 

Landsdeild Færeyja

Lögþing Færeyja velur sendinefnd Færeyja hjá Vestnorræna ráðinu.

Í sendinefndinni sitja eftirfarandi þingmenn

Kári Páll Højgaard : Delegationsformand og 2. vice-præsident

Kári Páll Højgaard

Delegationsformand og 2. vice-præsident

kariph@logting.fo

Nýji Sjálvstýri

Jørgen Niclasen : næstformand

Jørgen Niclasen

næstformand

jorgen@logting.fo

Fólkaflokkurin

Bjørt Samuelsen :

Bjørt Samuelsen

bjorts@logting.fo

Tjóðveldi

Joen Magnus Rasmussen :

Joen Magnus Rasmussen

joenmr@logting.fo

Fólkaflokkurin

Magni Laksáfoss :

Magni Laksáfoss

magnil@logting.fo

(Løsgænger)

Bill Justinussen :

Bill Justinussen

billj@logting.fo

Miðflokkurin

Varamenn:
Bárður Kass Nielsen, Heðin Mortensen, Katrin Kallsberg, Elsebeth M. Gunnleygsdóttur, Jenis av Rana, Bárður Nielsen

Landsdeild Grænlands

Landsþing Grænlands velur sendinefnd Grænlands hjá Vesnorræna ráðinu.

Sæti í sendinefndinni eiga þingmennirnir:

Vivian Motzfeldt : Delegationsformand og præsident

Vivian Motzfeldt

Delegationsformand og præsident

vivian@inatsisartut.gl

Siumut,
Grønland

Stine Egede : næstformand

Stine Egede

næstformand

sege@inatsisartut.gl

Inuit Ataqatigiit,
Grønland

Steen Lynge :

Steen Lynge

kelbe@inatsisartut.gl

Demokraatit,
Grønland

Anders Olsen :

Anders Olsen

anols@inatsisartut.gl

Siumut,
Grønland

Bentiaraq Ottosen :

Bentiaraq Ottosen

beot@inatsisartut.gl

Atassut,
Grønland

Múte Bourup Egede :

Múte Bourup Egede

mube@nanoq.gl

Inuit Ataqatigiit,
Grønland

Varamenn:
Jens-Erik Kirkegaard, Mala Kuko Høy, Kelly Berthelsen, Ineqi Kielsen, Jens Immanuelsen, Peter Olsen

Samvinna við aðra stofnanir og félög

  • Gestafulltrúi hjá Norðurlandaráði.
  • Áheyrnarfulltrúi hjá Þingmannanefnd um norðurskautsmál.
  • Árlegur samráðsfundur með nefnd á vegum Evrópuþingsins

Samstarf við stofnanir og samtök sem láta sig varða málefni Norðurlanda og ekki síst Vestur-Norðurlanda ásamt málefnum norðurskautsins  er mikilvægur hluti af starfsemi Vestnorræna ráðsins.

Vestnorrænu þingin
Norrænt
Norrænu húsin
Málefni norðurskautsins
Vestnorrænu ferðamálaráðin
Evrópa